Eyjapistill 25. mars 1973

Umsjón: Arnţór og Gísli Helgasynir.
Ţessi ţáttur er ekki til í fórum Ríkisútvarpsins. Ţátturinn fannst í segulbandasafni A. H. Og G. H. Í janúar 2008
Fremst heyrist Ragnheiđur Ásta Pétursdóttir kynna ţáttinn.

1. Arnţór kynnir ţáttinn. Les tilkynningar.

2. Arnţór les bréf frá Ţórarni Gíslasyni međhjálpara. Leikiđ lagiđ Morgun á Heimaey “Yndislega eyjan mín” eftir Brynjúlf Sigfússon. Ljóđiđ eftir Sigurbjörn Sveinsson. Fyrsta erindiđ. Guđmundur Jónsson syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur međ á píanó.

3. Séra Ţorsteinn Lúter Jónsson les kvćđi til Vestmannaeyinga eftir Lilju Borgfjörđ.

4. Arnţór les afmćliskveđjur. Leikiđ lagiđ Ljúft ţítt lag međ hljómsveitinni Facon frá Bíldudal.
Í lokin segir Arnţór frá ţví ađ G. H. og Ţorbjörn Sigurđsson tćknimađur séu á borgarafundi Vestmannaeyinga í Selfossbíói. Ţví miđur hafa ţćttir um borgarafundinn glatast. En fundurinn er allur til.

5. Bćnarorđ séra Ţorsteins Lúters Jónssonar sóknarprests í Vestmannaeyjum.

6. Sungin ţrjú vers úr sálminum Á hendur fel ţú honum, eins og hann var fluttur í messu í Landakirkju 22. mars ađ kvöldi ţess dags. Ţá í lok messunnar hljóp mikiđ hraunflóđ á bćinn. Guđmundur Guđjónsson leikur á orgeliđ. Líklega hefur Hrafn Baldursson tćknimađur hljóđritađ messuna.

HEILDARTÍMI: 22,47 mín.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Eyjapistill 28. mars 1973

Umsjón: Arnţór og Gísli Helgasynir. Fimmtugasti ţáttur. Gísli kynnir.

1. Tilkynningar og afmćliskveđjur.

2. Heima. Lag: Oddgeir Kristjánsson. Ljóđ: Ási í Bć. Haukur Mortens syngur.

3. Tilkynningar um týnda muni.

4. Sagt frá opnun nokkurra eyjabúđa í Reykjavík.

5. Gripiđ niđur í rćđu Hafsteins Stefánssonar frá borgarafundi Vestmannaeyjafélagsins Heimţrá, sem haldinn var í Selfossbíói 25. mars. Ţar segir Hafsteinn frá ţví ţegar hann og fleiri fóru erlendis ađ skođa gjafahús, og ţeim vandamálum ađ fá land undir húsin.

6. Frétt frá Jónasi Guđmundssyni í húsnćđismiđlun Vestmannaeyinga.

7. Bćnarorđ séra Karls Sigurbjörnssonar.

Heildartími 19.03 mín.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Eyjapistill 14. apríl 1973

Umsjón: Arnţór og Gísli Helgasynir.
Lesari fyrst Arnţór.

1. Tilkynningar.

2. Lesiđ bréf frá dagblađinu Vísi, sem Eyjapistli var sent. Bréfiđ ritađ daginn fyrir gos.

3. Afmćliskveđjur. Gísli skýtur inn smá eyjaféttum. Leikiđ lag í lok kveđjanna.

4. Gísli Helgason og Ţorbjörn Sigurđsson tćknimađur fóru í heimsókn í Ölfusborgir, nýlendu Vestmannaeyinga 10. apríl 1973. Fylgdarmađur: Hermann Einarsson.
Rćtt viđ Erlend Guđmundsson umsjónarmann húsanna í Ölfusborgum. Erlendur var kallađur Lindsey borgarstjóri.
Eiginkonur Braga og Svavars Steingrímssona, ţćr Sigríđur og Eygló heimsóttar. Einnig rćtt viđ Steingrím Svavarsson um lífiđ og tilveruna. Hann var ţá á 12. ári. Steingrímur lýsir vel söknuđinum eftir náttúru Vestmannaeyja og lífinu ţar.
Leikiđ lagiđ Ég heyri voriđ eftir Oddgeir. Hljómsveit Ólafs Gauks flytur.
Aftan á ţáttinn vantar bćnarorđ.

Heildartími 17.15 mín.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Eyjapistill 15. apríl 1973

Umsjón: Arnţór og Gísli Helgasynir.

1 Gísli rćđir viđ Bjarna Jónasson flugmann um lífiđ og tilveruna og um hreinsunarstörf í Eyjum.

2. Arnţór Árnason fyrrum kennari í Vestmannaeyjum flytur kvćđi sitt Liljukvćđi. Hljóđritunina gerđi A. H. 1969.

3. Sagt frá styrktartónleikum Askenassi til handa Vestmannaeyingum sem haldnir voru á Akureyri daginn áđur 14. apríl og leikinn píanóvals međ honum.

4 Haldiđ áfram heimsókn í Vestmannaeyjabyggđir austanfjalls.
Fariđ í heimsókn í Ryftón, barnaheimili Vestmannaeyinga og rćtt viđ Sigríđi Angantýsdóttur um sérstćđar ađstćđur á heimilinu.

5 Afmćliskveđjur, Arnţór les.

6. Leikiđ lagiđ Vestmannaeyjar eftir Arnţór Helgason. Arnţór leikur á orgel, Gísli á blokkflautu. Hljóđritunin gerđ hjá Ríkisútvarpinu í lok árs 1968.

7. Bćnarorđ séra Karls Sigurbjörnssonar.

Heildartími 19.00 mín.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Eyjapistill 16. apríl

Umsjón: Arnţór og Gísli Helgasynir.

1. Afmćliskveđjur og leikinn Flagarabragur međ Ríó-tríóinu.

2. Tilkynningar.

3. Arnţór les bréf frá Noregi, frá 9 ára gamalli eyjastúlku, sem býr í Álasundi í Noregi. Einnig tilkynningar.

4. Gísli rćđir viđ Sigurfinn Sigurfinnsson um teiknisamkeppni barna úr Eyjum á vegum Svissnesks-Íslensks vinafélags.

5. Haldiđ áfram ferđ um Vestmannaeyjabyggđ í Hveragerđi.
Fariđ ađ elli og hjúkrunarheimilinu Ási og rćtt viđ hjúkrunarkonu, nafns ekki getiđ.
Spjallađ viđ Magnús frá Hrafnabjörgum, Matthías skređara og Guđna póst, allt gamla og góđa eyjamenn um lífiđ í Hveragerđi.
Fariđ í lokin til Önnu Sigurđardóttur í Vatnsdal, ţar sem hún segir frá tilfinningum sínum, er húsiđ hennar fór undir hraun.

Aftan á ţáttinn vantar bćnarorđ.

Heildartími 17.57 mín.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Eyjapistill 19. apríl 1973

Umsjón: Arnţór og Gísli Helgasynir.

1. Tilkynningar, sem G. H. les, les einnig um sumardaginn fyrsta úr Ţjóđháttum Jónasar Jónassonar frá Hrafnagili. Leikiđ lagiđ Sumar er í sveit međ Soffíu og Önnu Siggu.

2. . G. H. flettir í Ţjóđháttunum um skírdag. Leikiđ lagiđ Sumarást međ Hljómsveit Ingimars Eydal. Helena Eyjólfsdóttir og Ţorvaldur Halldórsson syngja.

3. Arnţór kynnir kvćđi eftir Magnús ţ. Jakobsson (Magga í Skuld). Magnús les kvćđi sitt Sumaróđur, sem Arnţór hljóđritađi áriđ 1969, en Magnús lést 1970. Arnţór og Gísli leika lag Arnţórs viđ kvćđiđ. Lagiđ hljóđritađ hjá Ríkisútvarpinu 1971.

4. Arnţór les tilkynningar frá Sparisjóđnum og fleirum.

5. Gísli les tilkynningu og afmćliskveđjur. Leikiđ í lokin Green green grass of home međ Tom Johns.

6. Bćnarorđ séra Karls Sigurbjörnssonar.

Heildartími 23.26 mín.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Eyjapistill 20. apríl 1973

Umsjón: Arnţór og Gísli Helgasynir.

1. Gísli les úr Ţjóđháttum Jónasar Jónassonar frá Hrafnagili um föstudaginn langa.

2. Séra Ţorsteinn Lúther Jónsson flytur hugvekju í tilefni dagsins.
Á milli atriđa er leikiđ úr Svítu nr. 2 eftir J. S. Bach og í lokin ţýskur sálmur.

Heildartími 17.52 mín.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Eyjapistill 21. apríl 1973

Umsjón: Arnţór og Gísli Helgasynir.

1. Gísli les fréttir frá Útvegsbćndafélagi Vestmannaeyja um afla Eyjabáta frá 1. jan. til 15. apríl.

2. Lesnar tilkynningar um týnda muni.

3. Hjörtur Pálsson les kvćđiđ Hugleiđing um sköpunina eftir Kristján Steinsson.

4. Tilkynningar um messur og sýningar á ljósmyndum Ástţórs Magnússonar frá Vestmannaeyjum og gosfréttir.

5. Afmćliskveđjur. Í lokin leikin lagasyrpa međ Ţóri Baldurssyni og félögum.

6. Bćnarorđ séra Ţorsteins Lúthers Jónssonar.

Heildartími 23.45 mín.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Eyjapistill 23. apríl 1973

Umsjón: Arnţór og Gísli Helgasynir.

1. Hjörleifur Hallgrímsson á Akureyri (Hjörleifur í Bláfelli) fréttaritari Eyjapistils á Akureyri segir fréttir af Vestmannaeyingum ţar.

2. Bjarni Bjarnason í Breiđholti spjallar viđ G. H. um páskahrotur o. fl. ţar á međal segir hann frá páskahrotunni 1945, sem varađi í 17 sólarhringa samfleytt.

3. Arnţór segir fréttir af eyđileggingu húsa og les tilkynningar.

4. Gísli spjallar viđ séra Ţorstein Lúther Jónsson sóknarprest í Eyjum um ljóđagerđ í tilefni sumarkomu og hann les kvćđi sitt Lífsţorsti.

5. Arnţór les afmćliskveđjur og leikiđ lagiđ Yello submarine međ Bítlunum.

6. Bćnarorđ séra Ţorsteins Lúters Jónssonar.

Heildartími: 22,50 MÍN.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Eyjapistill líklega 30. apríl 1973

Umsjón: Arnţór og Gísli Helgasynir.
Ţessi ţáttur er ekki til hjá Ríkisútvarpinu. Vantar aftan á hann.

1. Gísli kynnir ţáttinn og segir frá höfđinglegri gjöf til Akureyrarbćjar frá Lati í Finnlandi og skilyrđi ađ ţađ fari í Vestmannaeyjasöfnun. Sagt frá fundi hjá Heimţrá, ţar sem sýnd verđur litkvikmynd eftir Ţórarinn Magnússon. Komiđ á framfćri ţakklćti til fólks á Farţegamiđstöđinni á Hótel HB.

2. Gísli fer til Eyja, um páskana. Fer á gamla billjardsalinn, Norđursal í Hótel HB og byrjar á ađ rabba viđ Andra Hrólfsson um deild 6, farţega og póstflutningadeild. Andri segir skemmtilega frá margbreytilegum störfum. Ţađ kemur fram ađ lyfjaskápur Sjúkrahússins er ţarna á deildinni. Andri er hjúkrunarkona hjá hérađslćkninum ásamt félögum sínum, sem er ţar međ ađsetur, hefur leyfi til ađ gefa sjóveikispillur og plástra. Hérađslćknirinn sér einn um kvensjúklingana.
Ţá er rćtt viđ Áka Heins Haraldsson póstmeistara í Eyjum, sem opnađi á pálmasunnudag. Áki spjallar í léttum dúr um fleira. Áki segir frá póststimplun í Eyjum og verđmćti bréfa međ stimplinum frá Eyjum.

Heildartími 8,00 mín.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Eyjapistill

Á síđunni eru birtir ţeir Eyjapistlar sem varđveittust. Auk ţess er birt ítarefni. Sumt var notađ í ţáttunum en annađ hefur ekki birst opinberlega áđur. Gísli Helgason sá um ađ fćra ţćttina á síđuna og skrifađi skýringar viđ ţá. Fjöldi fólks hefur óskađ eftir ađ fá međ einum eđa öđrum hćtti ađgang ađ ţáttunum. Ţess vegna er síđan stofnuđ. Tilgangurinn er einnig ađ veita komandi kynslóđum innsýn í ţađ sérkennilega andrúmsloft sem ríkti í Vestmannaeyjum og reyndar um allt land á međan gosiđ stóđ í Vestmannaeyjum.

Höfundur

Gísli Helgason
Gísli Helgason
Umsjónarmađur eyjapistils 1973 og 1974 ásamt Arnţóri Helgasyni.

Fćrsluflokkar

Apríl 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband