Eyjapistill 23. apríl 1973

Umsjón: Arnþór og Gísli Helgasynir.

1. Hjörleifur Hallgrímsson á Akureyri (Hjörleifur í Bláfelli) fréttaritari Eyjapistils á Akureyri segir fréttir af Vestmannaeyingum þar.

2. Bjarni Bjarnason í Breiðholti spjallar við G. H. um páskahrotur o. fl. þar á meðal segir hann frá páskahrotunni 1945, sem varaði í 17 sólarhringa samfleytt.

3. Arnþór segir fréttir af eyðileggingu húsa og les tilkynningar.

4. Gísli spjallar við séra Þorstein Lúther Jónsson sóknarprest í Eyjum um ljóðagerð í tilefni sumarkomu og hann les kvæði sitt Lífsþorsti.

5. Arnþór les afmæliskveðjur og leikið lagið Yello submarine með Bítlunum.

6. Bænarorð séra Þorsteins Lúters Jónssonar.

Heildartími: 22,50 MÍN.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Eyjapistill

Á síðunni eru birtir þeir Eyjapistlar sem varðveittust. Auk þess er birt ítarefni. Sumt var notað í þáttunum en annað hefur ekki birst opinberlega áður. Gísli Helgason sá um að færa þættina á síðuna og skrifaði skýringar við þá. Fjöldi fólks hefur óskað eftir að fá með einum eða öðrum hætti aðgang að þáttunum. Þess vegna er síðan stofnuð. Tilgangurinn er einnig að veita komandi kynslóðum innsýn í það sérkennilega andrúmsloft sem ríkti í Vestmannaeyjum og reyndar um allt land á meðan gosið stóð í Vestmannaeyjum.

Höfundur

Gísli Helgason
Gísli Helgason
Umsjónarmaður eyjapistils 1973 og 1974 ásamt Arnþóri Helgasyni.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband