Eyjapistill 8. febrúar 1973

Umsjón: Arnţór og Gísli Helgasynir, Stefán jónsson og Gunnar Sigurmundsson. Fyrsti Eyjapistill í ţeirra umsjón. 1. Síldarstúlkurnar. Ţáttalag Eyjapistils eftir Oddgeir Kristjánsson. Tekiđ af hljómplötu međ Gretti Björnssyni. 2 Kynning ţáttarins. Arnţór fjallar um tilgang hans. 3. Stefán Jónsson segir sögu frá Sverri Einarssyni tannlćkni um ađ gervitennur hafi valdiđ kompásskekkju á bát frá Vestmannaeyjum. 4. Aflafréttir og fleiri tilkynningar um ađ bátar leggi upp afla á Selfossi. 5. Tilkynningar og Eyjafréttir. 6. Jón Ó. E. Jónsson flytur kvćđi sitt um Magna, hann vann ţar um árabil. Hljóđritun sennilega frá 1969, hljóđritađ í Vestmannaeyjum af Arnţóri. 7. Fréttir af vélsmiđjunni Ţór, sem enn er í Eyjum og fréttir af Eyjabátum. 8. Afmćliskveđja. 9. Blítt og létt eftir Oddgeir Kristjánsson. Ljóđ Árni úr Eyjum. Hljómsveit Ólafs Gauks flytur. Heildartími 13.44 mín.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um bloggiđ

Eyjapistill

Á síđunni eru birtir ţeir Eyjapistlar sem varđveittust. Auk ţess er birt ítarefni. Sumt var notađ í ţáttunum en annađ hefur ekki birst opinberlega áđur. Gísli Helgason sá um ađ fćra ţćttina á síđuna og skrifađi skýringar viđ ţá. Fjöldi fólks hefur óskađ eftir ađ fá međ einum eđa öđrum hćtti ađgang ađ ţáttunum. Ţess vegna er síđan stofnuđ. Tilgangurinn er einnig ađ veita komandi kynslóđum innsýn í ţađ sérkennilega andrúmsloft sem ríkti í Vestmannaeyjum og reyndar um allt land á međan gosiđ stóđ í Vestmannaeyjum.

Höfundur

Gísli Helgason
Gísli Helgason
Umsjónarmađur eyjapistils 1973 og 1974 ásamt Arnţóri Helgasyni.

Fćrsluflokkar

Apríl 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband