Eyjapistill 9. febrúar

Umsjón: Arnþór og Gísli Helgasynir. 1. Kynningarlagið Síldarstúlkurnar og kynning Gísli Helgason. Hann lýsir því yfir að þáttastjórnendur séu frjálsir menn. 2. Stefán Jónsson les tilkynningu til kaupsýslumanna. 3. Vikið að húsnæðismálum. Tilmæli til Eyjamanna að greiða ekki of háa leigu og sprengja upp leiguverð. 4. Fréttir af vélsmiðjunni Völundi. 5. Lag með dixilandhljómsveit Vestmannaeyja. Líklega hljóðritað 1966 á tónleikum Lúðrasveitarinnar í Samkomuhúsi Vestmannaeyja. 6. Fréttir af 6 eyjabátum og tilkynningar. 7. G. H. ræðir við Sigurgeir Jónsson kennara um skólastarf í Hveragerði og annars staðar austan fjalls. Fyrsta símaviðtalið í Eyjapistli. 8. Fyrirspurn um greiðslur til Eyjamanna frá Sjúkrasamlagi Vestmannaeyja og fleiri lífeyrissjóðsgreiðslur. Heildartími 14.15 mín.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Eyjapistill

Á síðunni eru birtir þeir Eyjapistlar sem varðveittust. Auk þess er birt ítarefni. Sumt var notað í þáttunum en annað hefur ekki birst opinberlega áður. Gísli Helgason sá um að færa þættina á síðuna og skrifaði skýringar við þá. Fjöldi fólks hefur óskað eftir að fá með einum eða öðrum hætti aðgang að þáttunum. Þess vegna er síðan stofnuð. Tilgangurinn er einnig að veita komandi kynslóðum innsýn í það sérkennilega andrúmsloft sem ríkti í Vestmannaeyjum og reyndar um allt land á meðan gosið stóð í Vestmannaeyjum.

Höfundur

Gísli Helgason
Gísli Helgason
Umsjónarmaður eyjapistils 1973 og 1974 ásamt Arnþóri Helgasyni.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband