Eyjapistill 14. apríl 1973

Umsjón: Arnþór og Gísli Helgasynir.
Lesari fyrst Arnþór.

1. Tilkynningar.

2. Lesið bréf frá dagblaðinu Vísi, sem Eyjapistli var sent. Bréfið ritað daginn fyrir gos.

3. Afmæliskveðjur. Gísli skýtur inn smá eyjaféttum. Leikið lag í lok kveðjanna.

4. Gísli Helgason og Þorbjörn Sigurðsson tæknimaður fóru í heimsókn í Ölfusborgir, nýlendu Vestmannaeyinga 10. apríl 1973. Fylgdarmaður: Hermann Einarsson.
Rætt við Erlend Guðmundsson umsjónarmann húsanna í Ölfusborgum. Erlendur var kallaður Lindsey borgarstjóri.
Eiginkonur Braga og Svavars Steingrímssona, þær Sigríður og Eygló heimsóttar. Einnig rætt við Steingrím Svavarsson um lífið og tilveruna. Hann var þá á 12. ári. Steingrímur lýsir vel söknuðinum eftir náttúru Vestmannaeyja og lífinu þar.
Leikið lagið Ég heyri vorið eftir Oddgeir. Hljómsveit Ólafs Gauks flytur.
Aftan á þáttinn vantar bænarorð.

Heildartími 17.15 mín.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Eyjapistill

Á síðunni eru birtir þeir Eyjapistlar sem varðveittust. Auk þess er birt ítarefni. Sumt var notað í þáttunum en annað hefur ekki birst opinberlega áður. Gísli Helgason sá um að færa þættina á síðuna og skrifaði skýringar við þá. Fjöldi fólks hefur óskað eftir að fá með einum eða öðrum hætti aðgang að þáttunum. Þess vegna er síðan stofnuð. Tilgangurinn er einnig að veita komandi kynslóðum innsýn í það sérkennilega andrúmsloft sem ríkti í Vestmannaeyjum og reyndar um allt land á meðan gosið stóð í Vestmannaeyjum.

Höfundur

Gísli Helgason
Gísli Helgason
Umsjónarmaður eyjapistils 1973 og 1974 ásamt Arnþóri Helgasyni.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband