Eyjapistill 16. apríl

Umsjón: Arnþór og Gísli Helgasynir.

1. Afmæliskveðjur og leikinn Flagarabragur með Ríó-tríóinu.

2. Tilkynningar.

3. Arnþór les bréf frá Noregi, frá 9 ára gamalli eyjastúlku, sem býr í Álasundi í Noregi. Einnig tilkynningar.

4. Gísli ræðir við Sigurfinn Sigurfinnsson um teiknisamkeppni barna úr Eyjum á vegum Svissnesks-Íslensks vinafélags.

5. Haldið áfram ferð um Vestmannaeyjabyggð í Hveragerði.
Farið að elli og hjúkrunarheimilinu Ási og rætt við hjúkrunarkonu, nafns ekki getið.
Spjallað við Magnús frá Hrafnabjörgum, Matthías skreðara og Guðna póst, allt gamla og góða eyjamenn um lífið í Hveragerði.
Farið í lokin til Önnu Sigurðardóttur í Vatnsdal, þar sem hún segir frá tilfinningum sínum, er húsið hennar fór undir hraun.

Aftan á þáttinn vantar bænarorð.

Heildartími 17.57 mín.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Eyjapistill

Á síðunni eru birtir þeir Eyjapistlar sem varðveittust. Auk þess er birt ítarefni. Sumt var notað í þáttunum en annað hefur ekki birst opinberlega áður. Gísli Helgason sá um að færa þættina á síðuna og skrifaði skýringar við þá. Fjöldi fólks hefur óskað eftir að fá með einum eða öðrum hætti aðgang að þáttunum. Þess vegna er síðan stofnuð. Tilgangurinn er einnig að veita komandi kynslóðum innsýn í það sérkennilega andrúmsloft sem ríkti í Vestmannaeyjum og reyndar um allt land á meðan gosið stóð í Vestmannaeyjum.

Höfundur

Gísli Helgason
Gísli Helgason
Umsjónarmaður eyjapistils 1973 og 1974 ásamt Arnþóri Helgasyni.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband