Eyjapistill líklega 20. júní 1973

Eyjapistill líklega 20. júní 1973
Umsjón: Arnþór og Gísli Helgasynir.
Arnþór kynnir þáttinn.
Ekki til í fórum Ríkisútvarpsins.

1. Gísli heldur áfram að lýsa Noregsferð og Gísli og Arnþór fara upp í Íslendingahúsið í Nordefjell. Taka viðtal við Óskar Kristján 8 ára gamlan gutta, sem heimtaði að tekið væri við sig viðtal. Þarna heyrist í Magnúsi bæjarstjóra, sem var auðvitað með í för ásamt fleirum. Spjallar við stelpu, ónafngreinda. Spjallað við Þröst. Hann er átta ára. Í lokin leikið lag með Egel Storbecken á blokkflautu og þar með lýkur Noregsfrásögn.

2. Gísli hringir í Hjörleif Hallgríms fréttaritara Eyjapistils á Akureyri. Hjörleifur segir frá væntanlegri skemmtun á laugardagskvöldið kemur þann 23. júní. Hjörleifur fagnaði því að hringt var vegna þess að hann átti eftir að auglýsa. Hjörleifur segir einnig frá þátttöku Eyjamanna á Akureyri í sjómannadeginum og segir frá hljómleikum Askenassi í apríl. Templarar á Akureyri lögðu til tónleikahús frítt og uppihald handa Askenasi, hann bjó á Hótel Varðborg. Skemmtilegt og almennt spjall við Hjörleif. Söfnuðust 70 þús. krónur.

3. Arnþór minnir á símanúmer í lokin og les kveðju. Í lokin leikið lagið Það er svo geggjað að geta hneggjað með Flosa Ólafssyni. Í lagið er skotið inn tilkynningu frá ÍBV.

Heildartími 17.16 mínútur.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Eyjapistill

Á síðunni eru birtir þeir Eyjapistlar sem varðveittust. Auk þess er birt ítarefni. Sumt var notað í þáttunum en annað hefur ekki birst opinberlega áður. Gísli Helgason sá um að færa þættina á síðuna og skrifaði skýringar við þá. Fjöldi fólks hefur óskað eftir að fá með einum eða öðrum hætti aðgang að þáttunum. Þess vegna er síðan stofnuð. Tilgangurinn er einnig að veita komandi kynslóðum innsýn í það sérkennilega andrúmsloft sem ríkti í Vestmannaeyjum og reyndar um allt land á meðan gosið stóð í Vestmannaeyjum.

Höfundur

Gísli Helgason
Gísli Helgason
Umsjónarmaður eyjapistils 1973 og 1974 ásamt Arnþóri Helgasyni.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband