28.2.2010 | 21:36
Eyjapistill 28. mars 1973
Umsjón: Arnþór og Gísli Helgasynir. Fimmtugasti þáttur. Gísli kynnir.
1. Tilkynningar og afmæliskveðjur.
2. Heima. Lag: Oddgeir Kristjánsson. Ljóð: Ási í Bæ. Haukur Mortens syngur.
3. Tilkynningar um týnda muni.
4. Sagt frá opnun nokkurra eyjabúða í Reykjavík.
5. Gripið niður í ræðu Hafsteins Stefánssonar frá borgarafundi Vestmannaeyjafélagsins Heimþrá, sem haldinn var í Selfossbíói 25. mars. Þar segir Hafsteinn frá því þegar hann og fleiri fóru erlendis að skoða gjafahús, og þeim vandamálum að fá land undir húsin.
6. Frétt frá Jónasi Guðmundssyni í húsnæðismiðlun Vestmannaeyinga.
7. Bænarorð séra Karls Sigurbjörnssonar.
Heildartími 19.03 mín.
Um bloggið
Eyjapistill
Tenglar
Mínir tenglar
- Hljóðbók.is
- Arnþór Helgason bloggar
- Eyjafréttir.is Fréttir vikublað Vestmannaeyja
- Heimaslóð.is Skemmtilegur vefur um menningu Vestmannaeyja
- Átvr Átthagafélag Vestmannaeyinga á reykjavíkursvæðinu
- Hljóðrit Á síðunni er margvíslegt hljóðritað efni frá Arnþóri Helgasyni. Þar á meðal er sitthvað um Vestmannaeyjar undir flokknum Sögur af sjó.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar