Eyjapistill 18. maí 1973

Umsjón: Arnþór og Gísli Helgasynir.

1. Gísli les tilkynningu frá Raunvísindadeild Háskólans og fleira.

2. Rætt við Helga Bergs formann Viðlagasjóðs um húsaleigumál, túlkun hans um meðferð fjármuna sjóðsins og gjafafjár, sem borist hafði, um hlutverk sjóðsins og fleira.

3. Gísli les bréf frá hlustanda, sem tók að sér að geyma bíldekk í öllum hamaganginum.

4. Tilkynning um fund og svo afmæliskveðjur. Flutt lagið Eyjan mín. Flytjendur: Hljómsveit og kór Eyjapistils, Árni Johnsen söngur og gítar, Gísli Helgason trommur og blokkflautur, Arnþór Helgason orgel og bassi og Árni Gunnarsson fréttamaður og fyrrum þingmaður söngur í viðlagi.

5. Bænarorð séra Karls Sigurbjörnssonar.

Heildartími 18.25 mín.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Eyjapistill

Á síðunni eru birtir þeir Eyjapistlar sem varðveittust. Auk þess er birt ítarefni. Sumt var notað í þáttunum en annað hefur ekki birst opinberlega áður. Gísli Helgason sá um að færa þættina á síðuna og skrifaði skýringar við þá. Fjöldi fólks hefur óskað eftir að fá með einum eða öðrum hætti aðgang að þáttunum. Þess vegna er síðan stofnuð. Tilgangurinn er einnig að veita komandi kynslóðum innsýn í það sérkennilega andrúmsloft sem ríkti í Vestmannaeyjum og reyndar um allt land á meðan gosið stóð í Vestmannaeyjum.

Höfundur

Gísli Helgason
Gísli Helgason
Umsjónarmaður eyjapistils 1973 og 1974 ásamt Arnþóri Helgasyni.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband