28.2.2010 | 21:28
Eyjapistill 14. apríl 1973
Umsjón: Arnþór og Gísli Helgasynir.
Lesari fyrst Arnþór.
1. Tilkynningar.
2. Lesið bréf frá dagblaðinu Vísi, sem Eyjapistli var sent. Bréfið ritað daginn fyrir gos.
3. Afmæliskveðjur. Gísli skýtur inn smá eyjaféttum. Leikið lag í lok kveðjanna.
4. Gísli Helgason og Þorbjörn Sigurðsson tæknimaður fóru í heimsókn í Ölfusborgir, nýlendu Vestmannaeyinga 10. apríl 1973. Fylgdarmaður: Hermann Einarsson.
Rætt við Erlend Guðmundsson umsjónarmann húsanna í Ölfusborgum. Erlendur var kallaður Lindsey borgarstjóri.
Eiginkonur Braga og Svavars Steingrímssona, þær Sigríður og Eygló heimsóttar. Einnig rætt við Steingrím Svavarsson um lífið og tilveruna. Hann var þá á 12. ári. Steingrímur lýsir vel söknuðinum eftir náttúru Vestmannaeyja og lífinu þar.
Leikið lagið Ég heyri vorið eftir Oddgeir. Hljómsveit Ólafs Gauks flytur.
Aftan á þáttinn vantar bænarorð.
Heildartími 17.15 mín.
Um bloggið
Eyjapistill
Tenglar
Mínir tenglar
- Hljóðbók.is
- Arnþór Helgason bloggar
- Eyjafréttir.is Fréttir vikublað Vestmannaeyja
- Heimaslóð.is Skemmtilegur vefur um menningu Vestmannaeyja
- Átvr Átthagafélag Vestmannaeyinga á reykjavíkursvæðinu
- Hljóðrit Á síðunni er margvíslegt hljóðritað efni frá Arnþóri Helgasyni. Þar á meðal er sitthvað um Vestmannaeyjar undir flokknum Sögur af sjó.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar