28.2.2010 | 21:06
Eyjapistill 16. apríl
Umsjón: Arnþór og Gísli Helgasynir.
1. Afmæliskveðjur og leikinn Flagarabragur með Ríó-tríóinu.
2. Tilkynningar.
3. Arnþór les bréf frá Noregi, frá 9 ára gamalli eyjastúlku, sem býr í Álasundi í Noregi. Einnig tilkynningar.
4. Gísli ræðir við Sigurfinn Sigurfinnsson um teiknisamkeppni barna úr Eyjum á vegum Svissnesks-Íslensks vinafélags.
5. Haldið áfram ferð um Vestmannaeyjabyggð í Hveragerði.
Farið að elli og hjúkrunarheimilinu Ási og rætt við hjúkrunarkonu, nafns ekki getið.
Spjallað við Magnús frá Hrafnabjörgum, Matthías skreðara og Guðna póst, allt gamla og góða eyjamenn um lífið í Hveragerði.
Farið í lokin til Önnu Sigurðardóttur í Vatnsdal, þar sem hún segir frá tilfinningum sínum, er húsið hennar fór undir hraun.
Aftan á þáttinn vantar bænarorð.
Heildartími 17.57 mín.
Um bloggið
Eyjapistill
Tenglar
Mínir tenglar
- Hljóðbók.is
- Arnþór Helgason bloggar
- Eyjafréttir.is Fréttir vikublað Vestmannaeyja
- Heimaslóð.is Skemmtilegur vefur um menningu Vestmannaeyja
- Átvr Átthagafélag Vestmannaeyinga á reykjavíkursvæðinu
- Hljóðrit Á síðunni er margvíslegt hljóðritað efni frá Arnþóri Helgasyni. Þar á meðal er sitthvað um Vestmannaeyjar undir flokknum Sögur af sjó.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar