Eyjapistill 19. júlí 1973

Umsjón: Arnþór og Gísli Helgasynir.
1. Arnþór segir frétt frá Rauða krossinum, þar sem segir frá að fyrirtæki í Ísrael hafi sent 100 kíló af salgæti handa Eyjabörnum og fleiri tilkynningar.

2. Sagt frá messu í Landakirkju kl. 18, 20. júlí og sagt frá hjónavígslu í messunni, þar sem Bjarni Rögnvaldsson og Helga Þorgrímssdóttir verða gefin saman. Fleiri tilkynningar.

3. Sagt frá úthlutun smáhúsa í Hveragerði handa Vestmannaeyingum, sagt frá þeim, sem hljóta húsin.

4. Sagt m.a. frá konu, sem vill gefa Eyjamönnum hænuunga, sennilega Helga Larsen á Engi í Mosfellssveit. Sagðar fréttir af Sparisjóðnum og af ársritinu Bliki.

5. Lesin tvö goskvæði eftir Sigríði Jónsdóttur frá Stöpum, Arnþór les.
Fyrra kvæðið: Svo munu margir mæla 1973
Seinna kvæðið: Til þeirra, sem dæla á hraunið í Eyjum.

6. Bréf frá Stefáni frá Sléttabóli, sem auglýsir eftir týndum munum.

7. Afmæliskveðjur. Leikið lagið Det er vår brullöbsdag i dag, danskt lag.

Heildartími 15.27 mín.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Eyjapistill

Á síðunni eru birtir þeir Eyjapistlar sem varðveittust. Auk þess er birt ítarefni. Sumt var notað í þáttunum en annað hefur ekki birst opinberlega áður. Gísli Helgason sá um að færa þættina á síðuna og skrifaði skýringar við þá. Fjöldi fólks hefur óskað eftir að fá með einum eða öðrum hætti aðgang að þáttunum. Þess vegna er síðan stofnuð. Tilgangurinn er einnig að veita komandi kynslóðum innsýn í það sérkennilega andrúmsloft sem ríkti í Vestmannaeyjum og reyndar um allt land á meðan gosið stóð í Vestmannaeyjum.

Höfundur

Gísli Helgason
Gísli Helgason
Umsjónarmaður eyjapistils 1973 og 1974 ásamt Arnþóri Helgasyni.

Færsluflokkar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband