28.2.2010 | 12:09
Eyjapistill 19. júlí 1973
Umsjón: Arnþór og Gísli Helgasynir.
1. Arnþór segir frétt frá Rauða krossinum, þar sem segir frá að fyrirtæki í Ísrael hafi sent 100 kíló af salgæti handa Eyjabörnum og fleiri tilkynningar.
2. Sagt frá messu í Landakirkju kl. 18, 20. júlí og sagt frá hjónavígslu í messunni, þar sem Bjarni Rögnvaldsson og Helga Þorgrímssdóttir verða gefin saman. Fleiri tilkynningar.
3. Sagt frá úthlutun smáhúsa í Hveragerði handa Vestmannaeyingum, sagt frá þeim, sem hljóta húsin.
4. Sagt m.a. frá konu, sem vill gefa Eyjamönnum hænuunga, sennilega Helga Larsen á Engi í Mosfellssveit. Sagðar fréttir af Sparisjóðnum og af ársritinu Bliki.
5. Lesin tvö goskvæði eftir Sigríði Jónsdóttur frá Stöpum, Arnþór les.
Fyrra kvæðið: Svo munu margir mæla 1973
Seinna kvæðið: Til þeirra, sem dæla á hraunið í Eyjum.
6. Bréf frá Stefáni frá Sléttabóli, sem auglýsir eftir týndum munum.
7. Afmæliskveðjur. Leikið lagið Det er vår brullöbsdag i dag, danskt lag.
Heildartími 15.27 mín.
Um bloggið
Eyjapistill
Tenglar
Mínir tenglar
- Hljóðbók.is
- Arnþór Helgason bloggar
- Eyjafréttir.is Fréttir vikublað Vestmannaeyja
- Heimaslóð.is Skemmtilegur vefur um menningu Vestmannaeyja
- Átvr Átthagafélag Vestmannaeyinga á reykjavíkursvæðinu
- Hljóðrit Á síðunni er margvíslegt hljóðritað efni frá Arnþóri Helgasyni. Þar á meðal er sitthvað um Vestmannaeyjar undir flokknum Sögur af sjó.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar