Eyjapistill 19. ágúst 1973

Umsjón: Arnþór og Gísli Helgasynir.

1. Arnþór byrjar á tilkynningum um týndan svefnpoka o. fl.

2. Gísli ræðir við Sighvat Bjarnason framkvæmdastjóra Vinnslustöðvarinnar í síma um uppbygginguna í Vinnslustöðinni og um hafnarskilyrði í Eyjum eftir gos, ótta við mengun o. fl. Sighvatur lýsir því hvernig bærinn kemur undan öskunni og hvetur til þess að menn flytji út til Eyja. Mjög jákvætt samtal.

3. Arnþór les kveðjur, ræðir við Árna Johnsen um nýja hljómplötu Eyjaliðsins, sem Árni, Arnþór og Gísli voru hvatamenn að. Árni segir frá því hvar hann samdi lagið Eyjan mín og hljómplötuupptakan frumflutt. Þá segir Árni frá heimildabók um gosið, sem hann er að rita.

4. Bænarorð séra Þorsteins Lúthers Jónssonar.

Heildartími 20.30 mín.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Eyjapistill

Á síðunni eru birtir þeir Eyjapistlar sem varðveittust. Auk þess er birt ítarefni. Sumt var notað í þáttunum en annað hefur ekki birst opinberlega áður. Gísli Helgason sá um að færa þættina á síðuna og skrifaði skýringar við þá. Fjöldi fólks hefur óskað eftir að fá með einum eða öðrum hætti aðgang að þáttunum. Þess vegna er síðan stofnuð. Tilgangurinn er einnig að veita komandi kynslóðum innsýn í það sérkennilega andrúmsloft sem ríkti í Vestmannaeyjum og reyndar um allt land á meðan gosið stóð í Vestmannaeyjum.

Höfundur

Gísli Helgason
Gísli Helgason
Umsjónarmaður eyjapistils 1973 og 1974 ásamt Arnþóri Helgasyni.

Færsluflokkar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband