Eyjapistill 13. febrúar 1973

Umsjón: Arnţór og Gísli Helgasynir.
Ţátturinnn er ekki til hjá Ríkisútvarpinu.

1. Arnţór kynnir eftir ţáttarlagiđ. Gísli les auglýsingu frá Rannsóknarlögreglunni, en til hennar hafđi komiđ fólk, sem pakkađ hafđi niđur dóti sínu, en ţađ horfiđ. Dćmigerđ auglýsing frá ţeim, sem týndu dótinu sínu.

2. Arnţór segir frá ţví ađ Áki Haraldsson hafi hringt af Bessastíg 12, en ţeir kalla ţađ Gosastađir. Áki segir frá björgunarstörfum í Eyjum, en hann er í björgunarsveitinni Gosa. Hann segir frá líđan ţeirra.

3. Séra Karl Sigurbjörnsson spjallar viđ Arnţór og kynnir sig. Tilefni er beiđni manna um messu í Landakirkju. Karl lýsir ferđ sinni til Eyja. Karl segir frá safnađar- og félagsstarfi í Eyjum. Leikiđ Ţví ekki međ Lúdó og Stefáni.

4. Gísli les ţakklćtiskveđjur frá sjómönnum í Eyjum. Um húsnćđismál. Lesin tilkynning um viđverutíma séra Ţorsteins Lúters Jónssonar og lesin ein afmćliskveđja. Leikiđ lag í lokin.

5. Vísur til Magnúsar bćjarstjóra frá Tryggva Haraldssyni á Akureyri. Arnţór les tilkynningar í lokin frá kirkjunni.

6. Bćnarorđ séra Karls Sigurbjörnssonar.

Heildartími 18.08 mín.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um bloggiđ

Eyjapistill

Á síđunni eru birtir ţeir Eyjapistlar sem varđveittust. Auk ţess er birt ítarefni. Sumt var notađ í ţáttunum en annađ hefur ekki birst opinberlega áđur. Gísli Helgason sá um ađ fćra ţćttina á síđuna og skrifađi skýringar viđ ţá. Fjöldi fólks hefur óskađ eftir ađ fá međ einum eđa öđrum hćtti ađgang ađ ţáttunum. Ţess vegna er síđan stofnuđ. Tilgangurinn er einnig ađ veita komandi kynslóđum innsýn í ţađ sérkennilega andrúmsloft sem ríkti í Vestmannaeyjum og reyndar um allt land á međan gosiđ stóđ í Vestmannaeyjum.

Höfundur

Gísli Helgason
Gísli Helgason
Umsjónarmađur eyjapistils 1973 og 1974 ásamt Arnţóri Helgasyni.

Fćrsluflokkar

Apríl 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband