28.2.2010 | 18:04
Eyjapistill 1. maí 1973
Umsjón: Arnþór og Gísli Helgasynir.
1. Gísli les tilkynningu til Vestmannaeyinga í Vestmannaeyjum um hátíðarhöld 1. maí á vikurvellinum neðan við Gagnfræðaskólann og fleiri tilkynningar.
2. Gísli ræðir við Helgu Rafnsdóttur fyrrum formann Verkakvennafélagsins Snótar í Vestmannaeyjum um verkalýðsbaráttuna og gamla daga í Eyjum.
3. Tilkynningar um týnda muni, sem Gísli les og fleira.
4. Afmæliskveðjur og leikið lagið Austrið er rautt í sinfóníuútsetningu fyrir hljómsveit og píanó.
5. Bænarorð séra Þorsteins Lúters Jónssonar.
(Ath:
Á þessum tíma var Eyjapistill sendur út k. 18.00. Daginn áður hafði ég tekið langt viðtal við Helgu Rafnsdóttur, sem var eitt sinn ritari Verkakvennafélagsins snótar. Í spjallinu rifjaði hún upp ýmislegt um verkalýðsbaráttuna úti í Eyjum frá þriðja og fjórða tug 20. aldar. Svo tæpt stóð gerð þessa þáttar að tæknimaður hljóp með hann fram í útsendingu á slaginu kl. 6, en útvarpsþulurinn, Ragnheiður Ásta Pétursdóttir las stutta tilkynningu til þess að seinka byrjun þáttarins um 10 til 15 sek. Á meðan tæknimaður í útsendingu var að gera klárt).
Heildartími: 18,53 mín.
Um bloggið
Eyjapistill
Tenglar
Mínir tenglar
- Hljóðbók.is
- Arnþór Helgason bloggar
- Eyjafréttir.is Fréttir vikublað Vestmannaeyja
- Heimaslóð.is Skemmtilegur vefur um menningu Vestmannaeyja
- Átvr Átthagafélag Vestmannaeyinga á reykjavíkursvæðinu
- Hljóðrit Á síðunni er margvíslegt hljóðritað efni frá Arnþóri Helgasyni. Þar á meðal er sitthvað um Vestmannaeyjar undir flokknum Sögur af sjó.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar